Kemurðu aftur?

Ragnar Ísleifur Bragason er tilnefndur til rauðu hrafnsfjaðrarinnar fyrir athyglisverðustu kynlífslýsingu liðins árs fyrir ljóðið Þakkir úr bókinni Á meðan:

Á ótrúlegan hátt

lét ég eftir og þurrkaði mér á lærinu. 

Takk fyrir að benda mér 

á að það væri svona blautt.

Ég fann fyrir því

en tók ekki eftir því.

Núna er það þurrt og þú ert farin. 

Kemurðu aftur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband