Tilnefning úr Bankster

Fyrst kemur tilnefning til Rauðu fjaðrarinnar úr frábærri bók Guðmundar Óskarssonar, Bankster sem var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna.
"Harpa nálgaðist fullnægingu aftan frá, hvíldi lófana á dýnunni og dró axlirnar aftur, herðablöðin skerptust eins og bakvöðvarnir allir, sveigjan á bakinu jókst, mjóhryggsdalurinn dýpkaði, hljóðin hvetjandi, hún reigði höfuðið, teygði það upp milli axlanna, færði hendurnar á höfðagaflinn svo það kæmist hærra, langir hvítir handleggir og líkami og allt í einu börðumst við um..."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband